Við viljum vekja sérstaka athygli á tveimur sérlega vel lukkuðum nýjum vörum, nautasteik með trufflum og pipar og mexíkó kjúklingalasagne. Þar að auki viljum við benda...
Þá er þessi tími ársins, vorið er að koma og grásleppan er mætt. Við munum bjóða uppá fersk, hreinsuð grásleppuhrogn vikulega í apríl og maí. Verðið...
Stórsýningin Stóreldhúsið 2017 verður haldin fimmtudaginn 26. og föstudaginn 27. október í Laugardalshöllinni. Sýningin mun stækka því fjölmörg fyrirtæki eru búin að panta bása. Stefnir í...
„Sjúklega ánægð með nýju róluna á barnum“ , segir í facebook færslu hjá veitingastaðnum Kopar. Þetta er í fyrsta sinn sem gestum stendur til boða að...
Veitingastaðurinn DILL, fyrsti íslenski staðurinn til að fá Michelinstjörnu, er fullbókaður næstu fjóra mánuðina. „Bókunarkerfið okkar er bara fjóra mánuði fram í tímann og er meira...
Félagsfundur hjá Klúbbi Matreiðslumeistara verður haldinn í Fontana á Laugarvatni 4. apríl. Rútuferð, léttar veitingar í rútu, heitböð, sauna, veisluhlaðborð. Ferðakostnaður með öllu er 2950 kr...
Nú hefur vefurinn okkar hefur fengið langþráða andlitslyftingu sem við vonum að geri upplifun ykkar af honum ánægjulegri. Allar keyrsluvörurnar okkar eru á sínum stað og...
Höfum hafið dreifingu á ferskum þorski bæði hnökkum og bitum. Einnig eigum við nóg til af stórum humri, risarækju og hörpudisk ásamt flestu sem er að...
Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir Fernet Branca barþjónanámskeiði með Nicola Olianas, Global Ambassador, sem mun kenna okkur leyndarmálin á bakvið Fernet Branca. Námskeiðið verður...
Aðalfundur Landssamband bakarameistara (LABAK) fór fram á laugardaginn, 18. mars s.l. Jón Albert Kristinsson, sem gegnt hefur formannsembætti síðastliðin þrjú ár, gaf ekki kost á sér...
Nokkrar nýjar kryddtegundir frá Santa Maria sem smellpassa með kjúkling, steikum og grænmetisréttum, tær snilld sem bragð er af. Sími söludeildar 5354000 eða [email protected]
Vorum að fá hrikalega góðan parmesanost frá Ítalíu, 200 gr bitar, flögur í 1 kg, rifinn í 1 kg og 1/8 úr hjóli ca 4,5 kg...