Dómnefnd hefur tilnefnt fulltrúa frá Íslandi til Embluverðlaunanna sem verða veitt í Kaupmannahöfn 24. ágúst á sama tíma og ein stærsta matarhátíð Norðurlandanna fer fram þar...
Dómnefnd hefur tilnefnt fulltrúa frá Íslandi til Embluverðlaunanna sem verða veitt í Kaupmannahöfn 24. ágúst á sama tíma og ein stærsta matarhátíð Norðurlandanna fer fram þar...
Hinn 4. maí síðastliðinn þreyttu 20 nemar sveinspróf í konditori (kökugerð) við ZBC Ringsted í Danmörku. Meðal nemanna var íslensk stúlka að nafni Hrafnhildur frá Grindavík. ...
Í dag laugardaginn 13. maí hefst nýr kafli hjá fjölskyldu- og ferðaþjónustufyrirtækinu Midgard á Hvolsvelli sem hefur rekið ferðaskrifstofuna Midgard Adventure frá árinu 2010. Í nýjustu...
Stjörnukokkurinn Ragnar Eiríksson fer með starfsmenn hjá tímaritinu FLOOD víðsvegar um landið og sýnir þeim hvar hann sækir hráefnið fyrir Michelin veitingastaðinn Dill þar sem Ragnar...
Þeir eru komnir í hús – fyrstur kemur fyrstur fær! Convotherm Limited edition. Aðeins örfá eintök fáanleg í þessum fallega svarta lit. Verið velkomin í Síðumúla...
Nýr flokkur hefur verið stofnaður á smáauglýsingavefnum sem heitir „Nemapláss„. Þessi flokkur er fyrir nemendur sem óska eftir plássi í sínu fagi eða meistara og fyrirtæki ...
Ölverk Pizza & Brugghús opnar núna í maí í hjarta Hveragerðis en veitingastaðurinn er staðsettur við Breiðumörk 2 og hinu megin við hornið í sama húsi...
Félagsmenn í Landssambandi bakarameistara, LABAK, efna til sölu á brjóstabollum í bakaríum um allt land um mæðradagshelgina, dagana 11.-14. maí. Salan á bollunum er til stuðnings...
Nú á dögunum skrifaði Guðjón Baldur Baldursson upp á námssamning í framreiðslu, sem er svo sem ekki í frásögu færandi nema fyrir þær sakir að móðirin...
Smellið hér til að skoða nánar um Dick…. á tilboði.
Á Grandanum leynast margar sælkeraverslanir, framleiðendur og listamenn. þar á meðal er súkkulaðiverksmiðja Omnom, Þið rennið á lyktina. Omnom er fyrsti súkkulaðiframleiðandinn á Íslandi sem býr...