Því miður verður Campari Negroni keppninni frestað um óákveðinn tíma en hana átti að halda í dag sunnudaginn 11.júní. Keppnin verður að sjálfsögðu haldin í ár,...
Borg Brugghús heimsótti nýverið kollega sína hjá Voss Bryggeri í Hordaland í Noregi í þeim tilgangi að fremja norskt/íslenskt samstarfsbrugg. Þar brutu brugghúsin í sameiningu blað...
Á Norðurlandaþingi NKF í Lahti var Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumeistari, félagi í Klúbbi matreiðslumeistara sæmdur Cordon Rouge orðu samtakanna. Bjarni er 11. meðlimur Klúbbs matreiðslumeistara sem...
Nú rétt í þessu voru úrslitin úr keppnunum Framreiðslumaður Norðurlanda, Matreiðslumaður Norðurlanda, Ungliðakeppni Norðurlanda kynnt við hátíðlega athöfn, en keppnirnar fóru fram í borginni Lahti í...
Í gær fóru fram keppnirnar Ungliðakeppni Norðurlanda þar sem Þorsteinn Geir Kristinsson keppti og Framreiðslumaður Norðurlanda en hún fór fram bæði í gær og í dag...
Leitin er hafin að næsta keppanda í Bocuse d´Or 2018-2019 Bocuse d´Or Evrópa fer fram í Turin á Ítalíu 10. – 12. júní 2018. Þar munu...
Ultra-luxury elit® Vodka kynnir á ný elit® art of martini kokteilkeppnina sem byrjar á þessari stundu í fleiri en 60 borgum veraldar. Hér er leitað að...
Samhliða keppnunum er haldið Norrænt kokkaþing þar sem yfir 200 matreiðslumenn frá öllum norðurlöndunum koma saman í Lahti í Finnlandi. Björn Bragi Bragason, forseti Klúbbs Matreiðslumeistara...
Matarbíllinn Gastro Truck er nýkomin á götuna þar sem „Crispy Spicy“ kjúklingaborgarar, þorskhnakki í sætkartöfluvefju með pikkluðum rauðrófuteningum og jógúrt remúlaði, hægeldaðar nautakinnar í brauði með...
Eigendur Kalda barsins hafa fengið leyfi hjá Reykjavíkurborg að stækka veitingastaðinn til suðurs þar sem áður var skartgripaverslun við Klapparstíg og auka leyfilegan gestafjölda úr 55...
Nemendur úr bakstursvali Ölduselsskóla heimsóttu Hótel- og matvælaskólann nú í vor. Það er greinilegt að nemendurnir höfðu gaman eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi þar...
Næstkomandi helgi fer fram Norðurlandaþing matreiðslumanna í borginni Lahti í Finnlandi dagana 8. til 11. júní 2017. Fjölmargar keppnir eru haldnar á þinginu og þar keppa...