Bako Ísberg óskar matreiðslumönnunum Birni Braga og Sveini hjá Símanum innilega til hamingju með nýja flaggskipið frá Rational. Nýr 40 skúffu Rational gufusteikingarofn var settur upp...
Til að fullkomna góða máltíð er fátt betra en að hafa rétt vín með matnum. Sævar Már Sveinsson, margfaldur Íslandsmeistari vínþjóna, valdi vín með nokkrum af...
Hollenska dreifingarfyrirtækið Versvishandel Jan van As hélt kynningu á íslenskum sjávar- og eldisafurðum í Amsterdam nýlega. Hópur hollenskra matgæðinga sem samanstendur af kokkum og öðrum áhugamönnum...
Tónlistarkonurnar Lára Rúnarsdóttir & Tinna Sverrisdóttir hafa nú stofnað fyrirtækið Andagift en Andagift er hreyfing í átt að meiri sjálfást og sjálfsmildi. Þær hafa unnið saman...
Eldur braust út í fimm stjörnu hótelinu Cameron House, í suður Skotlandi snemma í morgun. Tveir menn hafa látist og þrír aðrir eru á sjúkrahúsi eftir...
Vefverslun RV.IS er opin alla daga, allan sólarhringinn.
Vara dagsins er drykkur sem á svo sannarlega heima á öllum hátíðarborðum. Kíkjum í glugga dagsins: https://www.facebook.com/Madsaehf/videos/153864141922580/
Fyrir ári síðan var greint frá því hér á veitingageirinn.is að veitingastaðurinn Staff Kitchen & Bar væri væntanlegur á Laugaveg 74 og það var ekki fyrr...
Þar sem ég var beðinn um að segja frá jólahaldi fyrri tíma, vil ég biðja ykkur um að hverfa með mér aftur í tímann. Látum ártalið...
Kæru viðskiptavinir. Í dag föstudaginn 15. desember munum við flytja starfsemi okkar að fullu í nýtt húsnæði okkar að Hádegismóum 1, 110 Reykjavík. Símkerfið okkar mun...
Vara dagsins flýtir fyrir þegar mörg eru handtökin í stóreldhúsinu. Kíkjum í gluggann: https://www.facebook.com/Madsaehf/videos/153642458611415/
Innihald: 400 gr smjör 1 eggjarauða 2 msk edik 1 msk estragon Pinch of salt Pínu vatn Aðferð: 1. Bræða smjörið á hálfum hita í potti...