Veitingageirinn er til í að eignast fleiri vini. Viltu deila? Í samstarfi við Tónaflóð heimasíðugerð getum við nú boðið styrktaraðilum upp á stuttar og skemmtilegar vídeó...
Öllu því fínasta tjaldað til í hvíta húsinu í dag en þá er kvöldverður til heiðurs Frakklandsforseta. Dinnerinn er haldinn í stærri veislusalnum með á annað...
Nýjar vörur frá De Buyer silikon bökunarform í nokkrum gerðum bordelais, kougloffs, madeleines og fleiri týpur. Stálform fyrir kæfur, paté og fleira. Kíktu á netverslunina.
Það verður mikið um dýrðir næstkomandi helgi þar sem norræni Slow Food viðburðurinn Terra Madre Nordic fer fram í matarhverfi Kaupmannahafnar þ.e. Kødbyen hverfisins. Er þetta...
Grillsumarið er byrjað hjá Hafinu Fiskverslun og það þýðir bara eitt, vinsælu grillspjótin eru komin í allar Hafsins verslanir ásamt tilheyrandi meðlæti. Kíktu á úrvalið og...
Humarvertíðin 2018 er hafin, og humarinn flæðir í gegnum Humarsöluna. Skelfletti humarinn hefur verið gríðarlega vinsæll á pizzur, í salöt og súpur svo fátt eitt sé...
Hópur reyndra manna úr íslenska veitingageiranum stendur að opnun bars og veitingastaðar undir merkjum BrewDog á næstu mánuðum. Staðurinn verður á tveimur hæðum, í kjallara og...
Himbrimi Gin hlaut silfur verðlaun í alþjóðlegri keppni áfengisframleiðenda, San Francisco World Spirits Competion. Þetta er í átjánda skipti sem keppnin er haldin og tóku rúmlega...
Veitingaþjónusta fyrir Emirates flugfélagið í Dubai er eitt stærsta sinnar tegundar í heimi. Rúmlega 180 þúsund máltíðir eru afgreiddar á hverjum degi sem að 520 kokkar...
Nú rétt í þessu voru úrslit kynnt í Norrænu nemakeppninni við hátíðlega athöfn á veitingastaðnum Påfuglen í Tívolíinu í Kaupmannahöfn. Í framreiðslu: 1. sæti – Ísland...
Veitingahúsið Spiseriet í Stavanger er rekið af íslenskum fagmönnum þeim hjónum Sigurði Rúnari Ragnarsyni matreiðslumanni og Guðrúnu Eyjólfsdóttir framreiðslumanni. Sigurður hefur verið framkvæmdastjóri Spiseriet síðan í...
100 gramma glerkrukkur, 6 stykki í hverri öskju. Framleiðandi: AKI Caviar house. Tilboð: Askjan á 7.740 kr + vsk. * Gleðilegt sumar og við minnum á...