Í tilefni af Stóreldhúsinu í Laugardalshöll dagana 31. okt. til 1. nóv. erum við með 3 útfærslur af eSmiley tilboði fyrir veitingastaði og mötuneyti (sjá hér)....
Á stóreldhúsinu í Laugardalshöll mun Kornax standa fyrir keppni í brauða og kökugerð fyrir fyrsta árs bakaranema í Hótel-, og matvælaskólanum. Keppendur eru 10 talsins og...
Nánar um keppnina hér.
Nýverið komu tveir úr landsliði kjötiðnaðarmanna, Jónas Þórólfsson og Rúnar Ingi Guðjónsson, í heimsókn í grunndeild matvæla- og ferðagreina Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA) og kynntu kjötiðnaðargreinina...
Samhentir verða á Stóreldhúsinu 2019 sem haldin verður í Laugardalshöll, fimmtudag og föstudag (31. okt og 1. nóv.). Samhentir og Vörumerking munu taka þátt og verða...
Sala er hafin á laktósalausum rjóma. Rjóminn er UHT meðhöndlaður þannig að hann geymist auðveldlega í 6 mánuði. Rjóminn er 36% feitur líkt og sá hefðbundni...
Einstök Matvara ehf hefur þjónað íslenskum neytendum um árabil og sérstaklega þeim sem er umhugað um heilsuna og hvað þeir borða. Lífrænar vörur hafa verið í...
Á sýningunni Stóreldhúsið 2019 kynnum við m.a. kaffilausnir RV, nýjungar í matvælaílátum frá Rubbermaid, hreinlætislausnir o.fl. Komdu í sýningarbás okkar til að kynna þér nýjungar og...
Að þessu sinni eru sænskar kjötbollur frá Felix og mangó chutney frá KTC vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. Kjötbollurnar eru úr svína- og nautakjöti og...
Nú eru bara nokkrir dagar í stórsýninguna STÓRELDHÚSIÐ 2019, en sýningin er haldin dagana 31. október til 1. nóvember í Laugardalshöllinni. „Sýningin hefur aldrei verið glæsilegri....
Skellt hefur verið í lás á veitingastaðnum Fish & chips við Tryggvagötu 11 fyrir fullt og allt. Í stuttri tilkynningu frá Fish & chips segir: „It...