Veitingastaðurinn Skúrinn var opnaður á nýjum stað við Aðalgötu 25 í Stykkishólmi mánudaginn 4. nóvember síðastliðinn. Eftir að rekstri verslunarinnar Bensó var hætt um miðjan september...
Matreiðslunemar í 2. bekk í Hótel-, og matvælaskólanum fóru í fjöruferð nú á dögunum og söfnuðu ýmsar tegundir af þara og elduðu síðan herlegheitin í skólanum....
Botn: 200 gr smjör 200 gr suðusúkkulaði brætt saman, kælt. 4 egg 2 dl sykur þeytt saman. 1 dl hveiti blandað varlega saman við eggjablöndu og...
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í október var meðfylgjandi mynd frá veitingastaðnum Kol. Myndin er í takt við það sem veitingageirinn.is fjallar hvað mest...
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað starfshóp til að móta tillögur að aðgerðum gegn matarsóun. Markmiðið er að gerð verði heildstæð áætlun gegn matarsóun til næstu ára....
Bræðurnir Massimiliano og Matteo Cameli Poppa aftur upp í eldhúsi Apoteksins vegna fjölda fyrirspurna. Bræðurnir heimsóttu Apotekið í nóvember í fyrra og heilluðu gesti með bæði...
Spurt er: Mynd: úr safni
Þriðjudaginn 19. nóvember verða gestir og gangandi boðið að kíkja í heimsókn á veitingastaðinn MB Taqueria, þar sem að afurðir Stockholms Bränneri munu eiga sviðið ásamt...
Sérframleitt gómsætt Djúpalóns paté er komið í vöruúrval. Um tvær tegundir er að ræða sem eru laxa- og skelfiskpaté. Þessi ljúffenga vara verður einungis til fram...
Spönsk vínveisla
Pekka Pellinen Finlandia Master Mixologic verður gestabarþjónn á Fjallkonunni í kvöld fimmtudaginn 14. nóv. og á morgun föstudaginn 15. nóv. Pekka hefur sett upp skemmtilegan seðil...
Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema fór fram í gær, þriðjudaginn 12. nóvember, í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Keppnin var jafnframt forkeppni fyrir Norrænu nemakeppnina sem verður...