Matreiðslumenn, nemar í matreiðslu Markmið námskeiðsins er að þjálfa tækni þátttakenda í að brýna hnífa með japanskri aðferð. Farið er yfir mismunandi tegundir hnífa, egg, hörku...
Fyrir rúmlega ári síðan opnaði nýr veitingastaður í Hörpu sem fékk nafnið Bergmál bistro og tók þar með við Smurstöðinni á fyrstu hæð Hörpunnar. Bergmál bistro...
Matvælastofnun hefur beint tilmælum til nokkurra matvælafyrirtækja að stöðva notkun verndaðra afurðarheita á merkingum. Ástæðan er að vöruheitin njóta alþjóðlegrar verndar samkvæmt milliríkjasamningi. Um er að...
Vegna þeirra aðstæðna sem Kóvíd faraldurinn hefur skapað í heiminum verður Terra Madre að mestu á netinu að þessu sinni. Hátíðin hefst 8. október næstkomandi og...
Matvælastofnun varar við neyslu á rauðu pestói frá Himneskri hollustu vegna glerbrots sem fannst í einni krukku. Innflytjandinn, Aðföng ehf., hefur innkallað lotur merktar með best fyrir...
Íslendingar voru hvattir til að ferðast um landið sitt í sumar og Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður lét ekki sitt eftir liggja og ferðaðist um landið með...
Fyrir tveimur vikum síðan greindum við frá að talsverð óvissa ríkir í veitingabransanum hvort að jólahlaðborðin verða á boðstólnum í ár á veitingastöðum og hótelum. Fyrsta...
Lúxushótelinu Deplar Farm í Fljótum hefur verið lokað og stærstum hluta starfsfólksins sagt upp. Framkvæmdastjórinn segir vonbrigði að fá ekki leyfi til að taka á móti...
Nú á dögunum opnaði nýr staður í Granda Mathöll sem ber heitið Pastagerðin, þar sem boðið er upp á fjölbreytta pastarétti, en allt pasta er lagað...
Vefverslun Garra fyrir fagfólkið hefur náð alveg hreint undraverðum árangri. Alls fara nú 65% viðskipta í gegnum vefverslunina þar sem hægt er að panta allar matvörur,...
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis sem felur í sér að öllum vínveitingastöðum verði skylt að hafa sæti fyrir alla gesti sína og tryggja að gestir...
Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir hveiti (glúten) við neyslu á Íslandsnaut hamborgarasósu. Sósan inniheldur hveiti án þess að það komi fram á merkimiða...