Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja óbreyttar gildandi takmarkanir á samkomum innanlands til og með 2. febrúar næstkomandi. Ákvörðun ráðherra byggist á tillögum sóttvarnalæknis sem telur nauðsynlegt...
Eigendaskipti varð á veitingastaðnum Café Riis á Hólmavík nú um áramótin. Þau hjónin Bára Karlsdóttir og Kristján Jóhannsson ráku Café Riis til fjölda ára og nú...
Nokkur spennandi námskeið á sviði matvæla- og veitingagreina eru á dagskrá IÐUNNAR fræðsluseturs á komandi dögum og vikum. Þar eru til að mynda námskeið í framlínustjórnun,...
Heinz hefur sett á markað nýtt majónes sem þeir kalla Professional. Þetta majónes hefur allt sem við viljum þegar kemur að majónesi og er ómissandi í...
Allir keppendur hafa lokið keppni í Arctic Challenge sem haldin var á Strikinu á Akureyri í dag. Arctic Challenge er menningarviðburður á Akureyri sem sameinar matreiðslu...
Arctic Challenge fór fram í fyrsta sinn á Strikinu á Akureyri í dag. Arctic Challenge er menningarviðburður á Akureyri sem sameinar matreiðslu og kokteilagerð í eina...
Það er flottur hópur af dómurum sem dæma í Arctic Challenge, en dómgæslan er þannig háttað að sitthvort dómarateymið dæma kokteila-, og kokkakeppnina. Fjölmargir keppendur keppa...
Frysti- og kæligeymsla til leigu á svæðinu við Sundahöfn. Um er að ræða 236 EUR bretta pláss (1,5 – 2 metra há) í frysti og 112...
Andarborgari m/heimalöguðu rauðkálssalati, japönsku mæjó og stökku smælki Mynd: facebook / Finnsson Bistro Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur á að senda inn...
Allt er orðið klárt í Arctic Challenge keppninni og keppendur á fullu við að undirbúa sig og fyrstu keppendur byrja 12:15. Snapchat veitingageirans er á staðnum...
Fullbókað er í bæði Arctic Chef og Arctic Mixologist keppnunum sem haldnar verða á morgun, mánudaginn 10. janúar, á Strikinu á Akureyri og hefst keppnin klukkan...
Arctic Challenge fer fram í fyrsta sinn á Strikinu á Akureyri, á morgun mánudaginn 10. janúar. Arctic Challenge er menningarviðburður á Akureyri sem sameinar matreiðslu og...