Þann 25. ágúst næstkomandi mun indverski veitingastaðurinn Hraðlestin við Lækjargötu 8 loka rauðu hurðinni fyrir fullt og allt eftir tíu farsæl ár. „Við fluttum inn árið...
Nú þegar skólar og leikskólar hefjast eftir sumarfrí höfum við tekið saman þær vörur sem henta sérlega vel í skólamötuneytin. Bæklinginn má finna hér. Hafið endilega...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
Spariskórnir frá Shoes for crews eru tilvaldir fyrir þau sem vilja vera fagmannleg og smart í vinnunni án þess að fórna þægindum og öryggi. Spariskórnir eru...
Vestmannaeyjar eru komin á heimskort matgæðinga og öllum er boðið að koma og taka þátt í sjávarréttahátíðinni MATEY sem haldin verður 8., 9. og 10. september...
Gleðin var heldur betur við völd í opnunarpartýi Hafnartorgs Gallery en veitingastaðirnir Brand, La Trattoria, Neó, Fuego, Kualua og Black Dragon buðu upp á smakk af...
Þær fregnir bárust fyrr í sumar að búið væri að opna glæsileg sjóböð í Hvammsvík en svæðið hefur verið mikið í umræðunni enda mikil uppbygging þar...
Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir sveppafræðingur er kennari á þessu fræðandi námskeiði í boði IÐUNNAR og Landbúnaðarháskóla Íslands. Guðríður, sem er einn af okkar fremstu sveppafræðingum, mun kenna...
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur úthlutað 584,6 milljónum króna úr Matvælasjóði. Alls hljóta 58 verkefni styrk en 211 umsóknir bárust til sjóðsins. Meðal þeirra fjölbreyttu og áhugaverðu...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Sancerre hvítvíni sem Coca Cola Europacific Partners flytur inn vegna aðskotahlutar (áttfætla) sem fannst í einni flösku. Fyrirtækið...
Meistarakokkurinn Gunnar Karl Gíslason, stofnandi og eigandi Michelin veitingastaðarins Dill í Reykjavík opnar nýjan veitingastað á Akureyri í dag. Staðurinn sem hefur fengið nafnið North er...
Frábær þátttaka var á Opna Dineout Iceland mótinu sem fór fram á Hlíðavelli hjá Gólfklúbbi Mosfellsbæ 13. ágúst sl. Yfir 200 manns mættu til leiks og...