Veitingageirinn.is býður lesendum upp á að óska eftir tilboði í veisluna sína frá metnaðarfullum veisluþjónustum um land allt. Þar sem veitingageirinn.is er ofarlega í leitarvélum, berst...
Í ár mun Kjarnafæði – Norðlenska setja saman gómsætan jólaglaðning, með það markmið að aðstoða þig við að gleðja starfsfólk þitt eða viðskiptavini. Hægt er að...
Dagana 14. – 17. september fór hópur á vegum OJK-ISAM og Puratos til Belgíu á námskeið og fyrirlestra. Við komu þann 14. september fór hópurinn á...
Tandur verður á Sjávarútvegssýningunni 2022 sem haldin verður í Laugardalshöll 21-23. September. Tandur hefur verið leiðandi í framleiðslu, innflutningi og sölu, efna og áhalda fyrir sjávarútveginn...
Heinz Professional majónesið hefur hlotið A-gráðu meðmæli og „sjaldséða“ einkunn frá Craft Guild of Chefs í Bretlandi. Kraft Heinz Foodservice Professional majónesið hefur hlotið hæstu viðurkenningar...
Bragi Ingason matreiðslumeistari andaðist á líknardeild Landakotsspítala í gærmorgun 89 ára að aldri. Með fylgir stutt æviágrip um Braga sem birt var hér á veitingageirinn.is í...
Matvælastofnun varar við neyslu á frosnum jarðarberjum þar sem þau innihalda varnarefnið omethoate yfir mörkum. Samkaup sem flutti vöruna inn hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja...
Danco Heildverslun er með mikið af skemmtilegum lausnum til jólaskreytinga fyrir fyrirtækið þitt. Velkomin í sýningarsalinn okkar v/Suðurbraut í Hfj. Kynntu þér úrvalið inná www.danco.is
Mig langar til að óska Landsliði Kjötiðnaðarmanna innilega til hamingju með árangurinn á Heimsmeistarakeppninni í Bandaríkjunum. Að taka þátt í svona keppni er mörgum sinnum meiri...
Landslið kjötiðnaðarmanna er nýkomið heim frá lærdómsríkri keppni í Sacaramento. „Markmiðið með landsliðinu er að gera kjötiðnaðarfólk sýnilegra“ segir Jón Gísli Jónsson landsliðamaður í kjötskurði, í...
Teryaki makríls- og humarspjót (fyrir fjóra) Hráefni 8 makrílsflök 16 humrar box af kirsuberjatómötum hálfur bolli japönsk sojasósa hálfur bolli sake (japanskt hrísgrjónavín) hálfur bolli mirin...
Sprotafyrirtækið Marea ehf. hlaut í dag Bláskelina, viðurkenningu umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins fyrir framúrskarandi plastlausa lausn og gott fordæmi. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfisráðherra, afhenti Julie Encausse,...