Rafn H. Ingólfsson matreiðslumeistari hefur sagt skilið við matreiðsluna, sem verið hefur hans aðalfag frá árinu 1997, og tekur Rafn núna við sem aðstoðar hótelstjóri á...
Kalli K kynnir byltingarkennda Vegan Fillet Mignon steik frá Juicy Marbles. Juicy Marbles er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á Vegan Fillet Mignon steikum. Með nýrri og...
Lifandi sjávarfang, frosið sjávarfang og ýmislegt fleira
Dagana 6.-8. október (fim-lau) mæta tveir matreiðslumeistarar frá New York frá kóreska veitingastaðnum Atoboy á Héðinn Kitchen & Bar. Atoboy byggir á hefðum kóreskrar matargerðar og...
Sælkeramatur er nýtt fyrirtæki á markaðnum sem býður upp á heildarlausnir í hádegis-, & kvöldverðum fyrir fyrirtæki ásamt því að vera með sérréttaseðil og léttar veitingar...
Dagur hófst snemma í morgun, salurinn var gerður tilbúinn fyrir allt sem þurfti að vera til taks í Dessert keppni Arctic Challenge , en keppnin fór...
Vínbúðin Álfrún í Hafnarfirði verður opin lengur frá og með mánudeginum 3. október. Opið verður alla virka daga frá 10-20, en áfram verður opið á laugardögum...
Ný kynslóð af Dry Age kælum er komin á lager hjá Verslunartækni og Geira. Kælanir koma frá Scandomestic í Danmörku og hafa hlotið mikið lof erlendis...
Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson býður áhorfendum Sjónvarpi Símans í Matarboð um víða veröld. Í þáttunum ferðast Davíð til ólíkra landa, kynnist matarmenningu þeirra undir leiðsögn góðra...
Matvælastofnun varar við neyslu á þremur framleiðslulotum af Villisveppaosti frá Mjólkursamsölunni og einni framleiðslulotu af Rjómasveppasósu sem Aðföng hefur innkallað. Ástæða innköllunar eru aðskotahlutir sem fundust...
Matreiðslumaðurinn Friðrik V.Hraunfjörð, betur þekktur sem Friðrik fimmti, hefur tekið við veitingarekstri í Hannesarholti við Grundarstíg 10 í Reykjavík og opnar veitingastað í húsinu laugardaginn 1....
Til þess að verða matreiðslumaður, bakari, þjónn eða kjötiðnarmaður þarf fyrst að ljúka námi í grunndeild matvæla- og ferðagreina, sem tekur tvær annir hjá Verkmenntaskólanum (VMA)...