Matvælastofnun vekur athygli á innköllun á einni framleiðslulotu af Grön balance sólblómafræjum sem Krónan ehf. flytur inn. Innköllunin er vegna þess að það fannst skordýr í...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2022 sem var er undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppni í ár er frá 2.490 kr til...
Katana Saya hnífarnir eru gerðir í hágæða Japönsku 67 laga high-carbon damascus stáli. Hnífarnir koma í fallegri öskju með tréhlíf til að verja blaðið og er...
Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem veitingastaðir bjóða upp á er klárlega ómissandi hluti af jólaundirbúningnum. Veitingageirinn.is hefur heyrt í mörgum veitingamönnum og eru allir í skýjunum með...
Þá er föruneyti heimsmeistaramótsins í kokteilagerð komið heim til Íslands og það var svo sannarlega hátíð í bæ á Melia Internacional hótelinu í Varadero á Kúbu...
Björn Örvar, vísindastjóri Orf genetics, fræðir okkur í meðfylgjandi myndbandi um framleiðslu kjöts á vistvænan máta og hvernig hægt er að framleiða kjöt án þess að...
Deigið passar í 1 kringlótt pappaform – minni gerð. 37 g mjólk 50 g rjómi Soðið 160 g súkkulaði 87 g smjör mjúkt ósaltað 20 g...
Matvælastofnun varar neytendur við sem eru með ofnæmi eða óþol við Fiski í mangó karrýsósu frá Fiskverslun Hafliða vegna vanmerkinga á ofnæmis- og óþolsvöldum þ.e. sellerí...
Dineout kynnir nýja hugbúnaðarlausn „Rafræn gjafabréf“ og í dag 11. nóvember eru frábær afsláttarkjör í boði. Dineout kynnir nýja hugbúnaðarlausn „Rafræn gjafabréf“ og ný vefsíða er...
Í gær fóru keppnirnar Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins fram á sýningunni Stóreldhúsið 2022 í Laugardalshöll. Fjölmargir keppendur voru skráir til leiks en Garri hefur haldið...
Spennan vex nú þegar niðurtalning er hafin fyrir heimsmeistaramótið í matreiðslu sem hefst í Lúxemborg 26. nóvember næstkomandi. Kokkalandsliðið hefur æft stíft undanfarnar vikur og mánuði...
Í ár var það BORG29 sem bar sigur úr býtum á lista The Reykjavík Grapevine yfir bestu mathöllina. BORG29, sem er knúin áfram af SalesCloud, samanstendur...