Vertu memm

Michelin pop-up viðburður í Garðabæ

08des(des 8)18:0009(des 9)22:00Michelin pop-up viðburður í GarðabæÞessum viðburði er lokið

Upplýsingar um viðburð

Veitingastaðurinn Moss tekur á móti gestum á pop-up viðburði um helgina, dagana 8. og 9. desember 2023.

Viðburðurinn verður þar sem veitingastaðurinn Sjáland í Garðabæ var áður til húsa.

Ágóði viðburðarins rennur til Grindavíkurbæjar sem mun annast úthlutun.

Veitingastaðnum Moss, líkt og öðrum starfsstöðvum Bláa Lónsins í Svartsengi, var lokað snemma í nóvember vegna jarðhræringa.

Nánari upplýsingar hér.

Borðapantanir hér.

Meira

Tími

08.12.2023 18:00 - 09.12.2023 22:00(GMT+00:00)