Vertu memm

Keppnin “Nordic Green Chef”

01júnAllan daginnKeppnin “Nordic Green Chef”Þessum viðburði er lokið

Upplýsingar um viðburð

Keppnin “Nordic Green Chef” verður haldin 1. júní 2023 og fer keppnin fram í bænum Hell í Noregi, samhliða Norðurlandaþingi matreiðslumanna NKF.

Fylgist með fréttum frá þinginu hér.

Sveinn Steinsson og Aþena Þöll kepptu á “Nordic Green Chef” í mars 2022 og höfnuðu i öðru sæti í keppninni.

Sjá einnig: Myndir frá „Nordic Green Chef“ keppninni

Nokkrar keppnir verða haldnar á Norðurlandaþingi matreiðslumanna NKF.  Íslenskir fagmenn keppa fyrir hönd Íslands á mótunum.

Meðfylgjandi mynd er frá keppninn 2022:
Aþena Þöll og Sveinn Steinsson

Myndina tók Mynd: Brynja Kr Thorlacius

Meira

Tími

01.06.2023 Allan daginn(GMT+00:00)