Keppnirnar um Kokk ársins 2026 og Grænmetiskokk ársins 2026 fara fram í IKEA dagana 26. til 29. mars næstkomandi. Klúbbur Matreiðslumeistara fer með undirbúning og framkvæmd keppnanna líkt og undanfarin
Upplýsingar um viðburð
Keppnirnar um Kokk ársins 2026 og Grænmetiskokk ársins 2026 fara fram í IKEA dagana 26. til 29. mars næstkomandi. Klúbbur Matreiðslumeistara fer með undirbúning og framkvæmd keppnanna líkt og undanfarin ár.
Nánari upplýsingar um dagsetningar á skráningu, grunnhráefni og fleira hér.