Vín, drykkir og keppni
Dublin meets Reykjavík: Ertu tilbúinn í bragðsprengju?
Okkur langar að fá þig með þinn besta Jameson kokteil og taka þátt í keppninni.
Vegleg verðlaun eru í boði fyrir efstu keppendur:
Sem dæmi: Ferðavinningur til Dublin á Írlandi, VIP aðgangur að Jameson Distillery, Jameson vörur, eignabikar og margt fleira.
Reglur keppninnar eru eftirfarandi:
- Frjálst þema
- Nota skal að minnsta kosti 3cl af Jameson viský
- Skila skal uppskrift og mynd af drykknum eigi síðar en 10. mars
- Úrslit verða haldin mánudaginn 17. mars á sjálfan St. Patrickdag á (staðsetning auglýst síðar)
- Til þess að taka þátt þarf að fylla út formið hér að neðan, deila mynd af drykknum ásamt smá texta á Instagram og tagga Barþjónaklúbbinn (@bartendericeland og nota myllumerkin #jameson og #dublinmeetsreykjavik)
- Skráningarfrestur er til 10. mars
- 10 keppendur verða valdir áfram til þess að keppa í úrslitum.
Við hristum Jameson allan daginn út og inn.
English
The Icelandic Bartenders Club and Jameson Present the DUBLIN MEETS REYKJAVÍK Cocktail Competition
This is a new and exciting Jameson cocktail competition that will be held on St. Patrick’s Day, March 17th.
Jameson is a smooth, triple-distilled whiskey that’s perfect for any cocktail.
We’d love for you to participate with your best Jameson cocktail.
Generous prizes are available for the top competitors, including:
A trip to Dublin, Ireland, with VIP access to the Jameson Distillery, Jameson merchandise, a trophy and much more.
The rules of the competition are as follows:
Open theme, at least 3cl of Jameson whiskey must be used. The recipe and a photo of the drink must be submitted no later than March 10th.
The finals will be held on Monday, March 17th, St. Patrick’s Day itself, at (location to be announced later).
To participate:
Fill out the form (location: bar.is). Share a photo of the drink with a short caption on Instagram. Tag the Icelandic Bartenders Club (@bartendericeland) and use the hashtags #jameson and #dublinmeetsreykjavik.
The registration deadline is March 10th.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum