English below Stærsta kokteilahátíð Íslands, Reykjavík Cocktail Weekend verður haldin 3. – 7. apríl. Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir þessari árlegu hátíð í samstarfi við alla helstu...
Í gær var haldinn aðalfundur Vínþjónasamtaka Íslands á Port 9 vínbar. Sama stjórn var kjörinn og verður hún til næstu ára. Alba E h Hough, forseti...
See English below Kæru félagsmenn, Sunnudaginn þann 24. mars næstkomandi, kl. 15:00, verður haldinn aðalfundur Vínþjónasamtaka Íslands á Port 9. Boðið verður upp á léttar veitingar...
Helga Signý Sveinsdóttir keppti í alþjóðlegu „Barlady“ keppninni sem haldin var í Grikklandi síðastliðna tvo daga, 8. og 9. mars. Þátttökurétt fékk Helga eftir sigur hennar...
Skráning í Íslandsmeistaramót Barþjóna og Þema keppni RCW er hafin! (ENGLISH BELOW) Skráðu þig HÉR eða á forminu neðst í fréttinni! Í ár verður keppt Freyðandi eða ,,Sparkling” flokki á...
Barþjónakeppnin Graham’s Blend Series Kokteil keppnin var haldin 28. febrúar sl. á Tipsý. Gustavo Devesas og Nuno Silva vínsérfræðingar á vegum Symington Family Estates, eigandi Graham´s...
Snædís Xyza Mae Ocampo matreiðslumaður er þjálfari íslenska kokkalandsliðsins sem Klúbbur matreiðslumeistara heldur utan um og rekur. Hún setti markið strax hátt áður en hún hóf...
Bjórsaga okkar Íslendinga er um flest ólík þeirri í löndunum í kringum okkur enda markast hún öðru fremur af því einkennilega bjórbanni er var í gildi...
Síðastliðið miðvikudagskvöld fór fram stórglæsileg kokteilkeppni á vegum Whitley Neill og Innnes. Þema keppninnar var Long Drink og voru 28 keppendur sem tóku þátt. Það var...
Weingut Pfaffl var valið á dögunum besta víngerð Austurríkis á þýska tímaritinu „Selection“. Austurríska vínhúsið Pfaffl í Weinviertel vínræktarvæðinu hefur átt ótrúlega góðu gengi að fagna...
Seinni útgáfa af barþjónakeppninni Graham’s Blend Series Cocktail Competition verður haldin 28. febrúar næstkomandi á Tipsý. Nánari upplýsingar um mótið hér. Mynd; úr safni
Gerðu stutt myndband sem sýnir kokteil með innblástur frá Negroni, má gjarnan taka upp á síma. Vinnur þú €1000 ásamt því að keppa í Red Hands...