Það er alveg einstaklega skemmtileg iðja að velja rétta vínið til þess að nota við ákveðið tilefni. Það er sérstaklega skemmtilegt að upplifa ánægju gestanna þegar...
Um aldir hefur súkkulaði verið afar vinsælt meðal fólks um víða veröld og er litið á það sem nánast sjálfsagðan hlut í daglegu lífi fólks. En...
Það er alltaf hægt að gagnrýna þá sem stunda það að gagnrýna okkar þjóðfélag og eru Veitingahúsagagnrýnendur engin undantekning. Þeir eru með sínar skoðanir á hlutunum...
Það var kvöld eitt, er ég var að lesa ágæta bók þegar ég rak augunn í tilvitnun eftir höfund bókarinnar en höfundurinn er frægur matreiðslumaður með...
Fyrir utan að vera hollt, fitusnautt og gott, þá er sushi svo hreint, litskrúðugt og fallegt. Ef menn halda að sushi sé eitthvað sem maður hristir...
Ég get reyndar ekki séð ástæðu fyrir því afhverju ætti að leyfa sölu áfengra drykkja í matvöruverslunum. Kannski ætti að leyfa sölu á bjór en þetta...
Nú er Hm í Knattspyrnu haldið í Suður-Kóreu og undanfarið hefur verið fjallað um það í fjölmiðlum að Suður-Kóreumenn leggi sér hundakjöt til munns. Skoðanir hins...
Nellie Melba (1861-1931) Fræg Áströlsk söngkona sem Escoffier heiðraði nokkrum sinnum með því að gefa réttum sínum nafn í höfuð á henni. Melba Sauce Sósa sem er...
Georges-Auguste Escoffier fæddist í Provence, Frakklandi octóber 1846. 13 ára fór hann til Nice ásamt föður sínum þar sem hann Georges vann og lærði á veitingastað...
Nýr veitingastaður er í bígerð að Austurvegi 1 á Ísafirði þar sem Pizza 67 er nú til húsa. Að verkefninu standa Shiran Þórisson og Gunnar Þórðarson...
Þúsundir bjórþyrstra Þjóðverja streyma nú til München þar sem hin árlega Októberfest hófst í dag. Áhyggjur af atvinnuleysi og efnahagsstöðnun í aðdraganda í þingkosninga sem fram...