Fyrsti félagsfundur KM á þessum vetri var haldinn í gær í Hótel- og matvælaskólanum í MK þar sem boðið var upp á kvöldverð útskriftarnemenda. Góður rómur...
Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn á Múlaberg Bisto & Bar á Hótel KEA, þriðjudaginn 10. september kl. 18:00. Dagskrá: 1. Fundur settur. Vetrarstarfið kynnt 2. Fundargerð...
Vel var tekið á móti okkur af Ómari og Elíasi og byrjuðu við að sjálfsögðu á barnum hjá Halla og þar sem við rommhundarnir vorum eitthvað...
Ríkisspítalarnir í Bretlandi hafa verið sakaðir um að reyna að hylja lélegt gæði á fæði sjúklinga, og samkvæmt könnun sem gerð var er um helmingur þeirra...
Sett hefur verið upp ný skoðanakönnun með spurningunni „Hvað ertu með í mánaðarlaun fyrir vaktavinnu?“ og er hér um að ræða heildarlaun fyrir ca. 180 klukkustundir....
Sýslumaðurinn á Selfossi lokaði veitingastaðnum í Þrastalundi í Grímsnesi um helgina. Ástæðan er sú að rekstraraðilar staðarins höfðu aldrei sótt um leyfi, en greint er frá...
Þessi ferðaskrifstofa er sú stærsta í heiminum, en það hótel sem er í efsta sæti er One & Only Palmilla Resort í San Jose Del Cabo...
Keppnin fór fram sunnudaginn 25. ágúst s.l. í Torvehallerne í Kaupmannahöfn, en þessi keppni var hluti af uppákomunni ”Copenhagen Cooking ”. Þátttakendur voru átta víðs vegar...
Lögreglan á Selfossi lokaði Þrastalundi í Grímsnesi á laugardaginn að beiðni sýslumanns. Ekki er vitað af hverju staðnum var lokað en þegar Fréttablað Suðurlands hafði samband...
Íslenskt sjávarfang og lambakjöt verða í aðalhlutverki í fjölmennri matarveislu sem haldin verður í húsakynnum þýsku verslunarkeðjunnar Frischeparadies í Berlín þann 1. september nk. Veislan er...
Fyrir nokkrum árum þótti sushi framandi en í dag er þessi japanski matur seldur í víða í matvöruverslunum hér á landi og sushi veitingastöðum fjölgar hratt. ...
Þekkir þú til fyrirtækis, stofnunar eða einstaklings sem sýnt hefur frumkvæði og skarað fram úr á matvæla- og/eða næringarsviði? Matvæladagur Matvæla- og næringarfræðafélags Ísland (MNÍ) verður...