Matstofan Rétt Starfsfólk Icelandair Group nýtur þess nú að njóta morgunverðar, hádegisverðar og kaffimeðlætis á nýrri stórglæsilegri matstofu sem hlotið hefur nafnið Rétt. Rétt var opnað...
Ný þáttarröð af Matur og menning hefst í kvöld á Sjónvarpstöðinni N4 klukkan 18:30. Júlíus Júlíusson fiskidagskóngur og Hallgrímur Sigurðarson matreiðslumaður fara á heimshornaflakk í þáttunum. ...
Uppákoman „A Taste of Iceland in New York 2013“ eða upplifðu íslenska menningu sem hófst í gær og stendur til 6. október næstkomandi í New York,...
Franski Michelinstjörnu kokkurinn Philippe Girardon kemur sérstaklega til landsins til að elda fyrir gesti á hátíðarkvöldverði Fransk-íslenska viðskiptaráðsins. Mikið verður lagt í matinn og hráefnið. Það...
Rannsóknasetur HÍ á Suðurnesjum og Þekkingarsetrið í Sandgerði tóku þátt í Vísindavöku Rannís sem haldin var föstudaginn 27. september s.l. Daginn áður var Vísindakaffi haldið í...
Októberfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 8. október. Ekran býður upp á létta kynningu á fyrirtækinu kl 17.30 stundvíslega í húsakynnum sínum að Óseyri 3. Léttar...
Á morgun fimmtudaginn 3. október klukkan 19:00, ætlar RIFF kvikmyndahátíðin í samstarfi við Borgina að bjóða upp á þennan einstaka atburð: Sjónræn matarveisla. Starfsfólk kvikmyndahátíðar hefur...
Úlfar Finnbjörnsson, matreiðslumeistari, er rétt nefndur villti kokkurinn og hann er snillingur í að útbúa kræsingar úr villibráðinni. Hann mun skreyta hlaðborðið með ómótstæðilegum villibráðaréttum á...
Björgvin Jóhann Hreiðarsson, fyrrverandi söngvari hljómsveitarinnar Á móti sól og Selfyssingur með meiru hefur gert það gott síðustu ár í Noregi sem kokkur og nú sem...
Í matnum er Þráinn Freyr Vigfússon fyrirliði landsliðs matreiðslumanna að tóna mat í samvinnu við Tom Coohills á veitingastaðnum Coohills í Denver og verður boðið upp...
Október fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn 1. október næstkomandi í Ölgerðininni Grjóthálsi 7-11, klukkan 18:00. Fundurinn er boðsfundur þar sem félagsmenn eru hvattir til að bjóða...
Það verður nú að segjast að þessi Crepe kokkur er ansi léttur á því: Hægt er að horfa á fleiri myndbönd af honum hér. ...