Gunnar Karl Gíslason matreiðslumaður flutti í byrjun árs til New York til þess að opna veitingastaðinn Agern ásamt hinum danska frumkvöðli og sjónvarpsmanni Claus Meyer. Agern...
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er nú haldinn í 16. sinn dagana 5. til 7. ágúst 2016 á Dalvík. Frá upphafi hefur markmið hátíðarinnar verið að fólk komi...
„Þetta er bara allt of algengt, bæði kynferðisleg áreitni og bara misrétti, er ótrúlega algengt í þessum bransa,“ segir Vigdís Ósk Howser í samtali við mbl.is....
Tveir götusalar í Singapore fengu nú á dögunum 1 Michelin stjörnu en það eru Hill Street Tai Hwa Pork Noodle og Hong Kong Soya Sauce Chicken...
Nú nýlega opnaði fótboltastjarnan Lionel Messi veitingastað undir nafninu “El Bellavista del Jardin del Norte” í Barcelona ásamt Rodrigo bróður sínum og systur Marisol. Sjá einnig:...
„Við byrjum á einum og þeir stefna á að vera búnir að opna 30 um mitt næsta ár. Þeir ætla að byrja á að opna í...
Fótboltastjarnan Lionel Messi hefur opnað veitingastað undir nafninu „El Bellavista del Jardin del Norte“ í Barcelona ásamt Rodrigo bróður sínum og systur Marisol. Veitingastaðurinn, sem er...
Nýjasta æðið sem tröllríður heiminum í dag er Pokémon GO og hefur markaðs-sérfræðingur James Kim sótt um einkaleyfi á nafninu „Pokestop“ og stefnir á að opna...
Alexandrium og Dinophysis þörungar hafa greinst undanfarið í sjósýnum sem hafa verið tekin í Hvalfirði, Breiðafirði, Mjóafirði-eystri og Steingrímsfirði. Útbreiðsla þessara þörunga annars staðar við landið...
KRÁS Götumatarmarkaður verður opnaður á morgun í Fógetagarðinum í Reykjavík þar sem í boði verður gómsætur götumatur og hressandi drykkir. KRÁS verður opin á laugardögum og...
„Fólk getur verið með fullt af góðum hugmyndum en lykillinn er reksturinn. Í veitingabransanum snýst þetta mjög mikið um stöðugleika,“ segir Birgir Þór Bieltvedt í samtali...
Þýski hótelmógúllinn Klaus Ortlieb hefur unnið í hótelbransanum í meira en þrjátíu ár. Meðal þeirra hótela sem hann hefur sett á fót og rekið eru meðal...