Á nýju ári eru við SSS félagar komir á kreik. Nú erum við staddir í Hafnarfirðinum á VON mathúsi, staðsettu í skjólgóðu porti við Strandgötuna með...
Þær fréttir bárust út á haustmánuðum að Perlan myndi loka um áramótin. Ekki fylgdi með ástæða fyrir þeirri lokun önnur en sú að það fengjust hærri...
Enn á ný erum við SSS komnir á ról svona rétt fyrir jól og létu freistast að heimsækja þennann nýja veitingastað Geira Smart sem er í...
Hamborgarafabrikkan veitir lifandi og skemmtilega þjónustu og hefur ávallt boðið upp á hágæðamat úr hágæðahráefni og á staðurinn hrós skilið fyrir það. Hjartað í matseðli Hamborgarafabrikkunnar...
Veitingastaðurinn Essensia er staðsettur neðarlega á Hverfisgötunni eða nánar tiltekið beint á móti Arnarhóli er vel heppnaður staður með ítölsku þema en hann opnaði í lok...
Við félagarnir höfðum ákveðið að heimsækja einhvern af hinum fjölmörgu nýju veitingastöðum höfuðborgarinnar. Varð Matarkjallarinn fyrir valinu að þessu sinni. Matarkjallarinn er staðsettur í kjallara Aðalstrætis...