Þormar Þorbergsson og Tine Buur Hansen eru Íslendingum að góðu kunn enda fólkið á bak við Café Konditori Copenhagen sem rekið var við góðan orðstír í...
Yfirkokkur og rekstrarstjóri veitingahússins DILL við Hverfisgötu 12 eru úti í Stokkhólmi og taka yfir eldhúsið og ofnana á hinum virta pizzastað Omnipollos Hatt. Ragnar Eiríksson...
Verkfræðistofan Mannvit fyrir hönd Þórdísar Jóhannesdóttur, eiganda jarðarinnar Stardals, skoðar nú möguleika á því að koma fyrir kláfi á Skálafelli og byggja veitingastað ofan á fjallinu....
Á Hvolsvelli í Rangárþingi eystra er hafin súkkulaðiframleiðsla. Fyrirtækið sem stendur fyrir henni ber hið skemmtilega nafn Suður Súkkulaði. „Þegar ég sótti um einkaleyfi hafði ég...
Sérstaklega mikill skortur er á kjötiðnaðarmönnum í atvinnulífinu, þó er skortur á iðnaðarmönnum í nánast öllum greinum, að því er fram kemur á vefnum visir.is. „Sumt...
Undirritaðir iðnmeistarar hafa í nokkrum blaðagreinum ítrekað gert athugasemdir við róttækar áætlanir um breytingar á iðnmenntun í landinu. Framtíðarstefna? Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands hafa í...
Kökuverslunin 17 sortir verður opnuð í Kringlunni von bráðar en eigendur verslunarinnar fengu afhent rými þar í gær. Rýmið er rúmir 40 fermetrar að stærð, við...
Áhugaverða grein er hægt að lesa á vef Morgunblaðsins þar sem fjallað er um veitingakonuna Höllu Maríu Svansdóttur, sem rekur veitingastaðinn Hjá Höllu í Grindavík. Halla...
Breytingar hafa orðið á eignarhaldi veitingastaðarins Bryggjan brugghús við Grandagarð í Reykjavík. „Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt tveggja ára ferli“ , segir Fjóla Guðrún...