Einn besti veitingastaður Ramsey í Keisaraveldinu fór á hausinn, fyrst er hann rekinn úr Hells kitchen og nú þetta, er spilaborgin byrjuð að hrynja? Þitt álit
Marco er goðsögn:
Blaðið er með umfjöllun um sláturgerðarfólk sem heldur hefðinni á lofti og tekur slátur á hverju hausti. Raunar kom í ljós þegar betur var að gáð...
Hin árlega ferðakaupstefna Vestnorden sem haldin var í Færeyjum nú á dögunum eða n.t. 10.-12. sept. s.l. fara ekki góðar sögur af matarmenningunni þar. Færeyskir kokkar og þjónar...
Í nútímasamfélagi þá eru kallarnir engu síðri í eldhúsverkum en matseldakonurnar, enda breyttur heimur, heimilin breytast og kynjamunurinn minnkar. Fyrir rúmu ári síðan, þá hófst umræða...
Að öllum óvörum þá hefur Þórarinn Eggertsson sagt upp störfum á Salti og er kominn í Múlakaffi. Það er spurning hvort að hann innleiði keppnisrétti úr súrmatnum… hver...
Bjössi Heimsmeistari er hættur hjá Garra og kominn til heildsölufyrirtækisins Fastus.
Það eru örar breytingar á veitingakóngum í bransanum ef marka má hugleiðingarnar hjá Stefáni vínþjóni, en þar segir hann m.a. að aðeins á einum mánuði hafi...
Já, Jónas Kallinn er nú ekki að skafa af hlutunum þegar kemur að skrifum hans um veitingastaði, en á heimasíðu hans má lesa t.a.m. að Grillið,...
Það er ekki seinna vænna en að fara huga að hrútspungunum á komandi sláturtíð líkt og matseldarkonan Sj gerir, en hana vantar góða aðferð til að...
Eldbakaðar Eldsmiðju-pítsur þykja langbestu pítsur bæjarins og í yfir tuttugu ár hafa þær verið eldbakaðar í lítilli kjallaraholu á horni Bragagötu og Freyjugötu. Bransinn las fróðlegann pistil inn á...
Snorri hefur alltaf fylgt tískunni í gegnum árin og er tískulögga veitingabransans. Núna býðst félögum Matvís sérstök tilboð til gleraugnakaupa eða n.t. 20% afslátt. Það er...