Í gær var kynnt nýtt Kokkalandslið, en liðið mun hefja æfingar af fullum krafti í febrúar 2025 fyrir heimsmeistaramótið í matreiðslu í nóvember 2026. Liðið mun...
Forseti bauð til hádegisverðarmóttöku þar sem fulltrúar Íslenska kokkalandsliðsins önnuðust matreiðsluna. Móttakan var í tilefni af Norðurlandaráðsþingi 2024 og sóttu hana um 120 gestir, þar á...
Snædís Xyza Mae Ocampo matreiðslumaður verður áfram þjálfari Íslenska Kokkalandsliðsins sem Klúbbur matreiðslumeistara heldur utan um og rekur. Snædís tók við Kokkalandsliðinu í mars 2023 og...
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi? Hefur þú gaman af því að elda í góðra vina hópi, skiptast á bransasögum og að ferðast til útlanda? Ef svo...
Snædís Xyza Mae Ocampo matreiðslumaður er þjálfari íslenska kokkalandsliðsins sem Klúbbur matreiðslumeistara heldur utan um og rekur. Hún setti markið strax hátt áður en hún hóf...
Eins og kunnugt er þá hreppti Íslenska Kokkalandsliðið 3. sætið á Ólympíuleikunum í matreiðslu sem fram fór í Stuttgart síðastaliðna daga. Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumeistari hefur...
Íslenska kokkalandsliðið náði í 3 sæti á ólympíuleikunum í matreiðslu í Stuttgart en loka úrslitin voru tilkynnt rétt í þessu á lokahátíð leikanna. Swiss hafnaði í...
Íslenska kokkalandsliðið hreppti aðra gull einkunn í morgun fyrir keppnisgrein gærdagsins á Ólympíuleikunum í Stuttgart. Þá hefur liðið hlotið gulleinkunn fyrir báðar keppnigreinarnar sínar á leikunum....
Íslenska Kokkalandsliðið fékk gull fyrir fyrstu keppnisgreinina sem það keppti í á Ólympíuleikunum í Stuttgart í gær. Liðið kom til Þýskalands á fimmtudag og dagurinn en...