Íslandshótel er fyrsta íslenska hótelkeðjan til að vera fylliilega sjálfbærnivottuð, en öll 17 hótel Íslandshótela hafa nú hlotið viðurkennda vottun frá „Green Key“ sem er útbreiddasta...
Kjötframleiðsla í júlí 2024 var samtals 1.966 tonn, 15% meiri en í júlí á síðasta ári. Þar af var framleiðsla alifuglakjöts 19% meiri en fyrir ári,...
Rekstrarhagnaður Íslandshótela fyrir afskriftir (EBITDA) var 735 milljónir króna fyrstu sex mánuði ársins samkvæmt samstæðuárshlutareikningi félagsins en var 1.290 milljónir á sama tímabili á síðasta ári. ...
Mjólkursamsalan innkallar á ákveðinni lotu af Mexíkóosti, en um er að ræða mexíkóost sem er merktur sem piparostur á bakhliðinni. Lotan var framleidd 30.07.2024 með b.f....
Matvælastofnun varar við neyslu á nokkrum framleiðslulotum af frönskum makkarónukökum með pistasíukremi frá Joie De Vivre sem Costco Iceland hefur flutt inn, vegna salmonellumengunar. Fyrirtækið hefur...
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur gefið út aðgerðaáætlun um eflingu lífrænnar framleiðslu. Áætlunin er sú fyrsta á vegum stjórnvalda og var unnin í samræmi við stjórnarsáttmála...
Matvælastofnun varar við neyslu á Ultimate Methyl blue frá Earth Harmony sem Mamma veit best ehf. flytur inn og selur í verslun sinni. En litarefnið er...
Framboð á gistingu í Þorlákshöfn og nágrenni mun margfaldast á næstu árum ef áform fjárfesta ná fram að ganga. Þau eru hluti af mikilli uppbyggingu sem...
Á Íslandi eru háir tollar lagðir á innflutt matvæli. Viðskiptaráð hefur tekið saman áhrif þessara tolla á verð nokkurra vara sem eru vinsælar í innkaupakörfum íslenskra...
Kjötframleiðsla í júní 2024 var samtals 1.702 tonn, 6% minni en í júní á síðasta ári. Þar af var framleiðsla svína- og alifuglakjöts 6% minni en...
Verðlag á matvöru hefur tekið að hækka hratt, um 0,65% milli mánaða eða 9,2% á ársgrundvelli, samkvæmt nýjustu mælingum verðlagseftirlits ASÍ. Hækkanirnar eru mestar í verslunum...
Matvælastofnun vill upplýsa neytendur um innköllun á tveimur tegundum af United flour hveiti frá Thailandi sem fyrirtækin Fiska.is og Dai Phat flytur inn vegna þess að...