Ekki er langt í að Taco Bell mun opna í nýju og endurbættu húsnæði KFC í Hafnarfirði, en hafnfirðingar koma til með að vera fyrstir í...
Dagana 20-23 nóv var haldin matvælasýning og ráðstefna í San Sebastián, á Spáni. Ráðstefnan ber nafnið Lo Mejor De La Gastronomia og voru þar samankomnir allir...
Auðunn Valsson matreiðslumeistari kom með skemmtilega lýsingu á þeim aðila sem pantaði allt það besta á veitingastöðum bæjarins og stakk af. Hér að neðan er lýsing...
Mikil framtíð er talin vera í eldi á svokölluðum foringjafiski eða cobia eins og tegund þessi nefndist á enskri tungu. Í Bandaríkjunum telja eldismenn að foringjafiskurinn...
Slow food og Terra Madre samtökin hafa valið áhugaverðustu svæðisbundnu veitingastaði heims til að koma saman á risa matarráðstefnu í Torino á Ítalíu dagana 26. til...
Nýr Yfirkokkur er kominn á hinn geysivinsæla veitingastað Sjávarkjallarinn, en það er enginn en önnur Hrefna Rósa Jóhannsdóttir. Hrefna er eins og mörgum er kunnugt í...
Steinn Óskar Sigurðsson Matreiðslumaður ársins 2006 hefur hafið störf á veitingastaðnum Silfur við Pósthústræti. Steinn tók við af Þórarni Eggertssyni yfirmatreiðslumanni, en samkvæmt heimildum er Þórarinn...
Nýir eigendur tóku við rekstri Galileó í sumar en það voru Þröstur Magnússon, Helgi Guðmundsson og Sigurður H. Garðarsson en Sigurður er einnig eigandi af honum...
Þann fjórða september var stofnuð ungliðahreyfing Klúbbs Matreiðslumeistara, Ungkokkar Íslands. Til að allir eigi möguleika á að vera stofnfélagar þá var ákveðið að senda bréf til...
Fréttamaður Freisting.is vafraði um á netinu í leit af upplýsingum um nýja matartímaritið Bistro. En fyrrverandi starfsmenn Gestgjafans vinna nú hörðum höndum að sínu fyrsta tölublaði...
Ungkokkar Íslands er klúbbur sem var formlega stofnaður á síðasta fundi Klúbb Matreiðslumeistara sem haldin var í sal Hótel- og matvælaskólans. Klúbburinn Ungkokkar Íslands starfar sem sjálfstæð...
Matreiðslumaðurinn Völundur Snær Völundarson er nú á leiðinni til Los Angeles í Bandaríkjunum þar sem hann mun hitta Magna Ásgeirsson og félaga hans í raunveruleikaþættinum Rock...