7 nóv. 2005Freistinga fundur, ásamt Ung Freistingu. Staðsetning: SALT í Radisson SAS 1919 Hótel í EimskipshúsinuFundur hefst kl; 19°° Almennur fundur Stjórnin
Forkeppni fyrir Matreiðslumann ársins 2006 verður haldin 18 janúar 2006 Í Hótel og matvælaskólanum Kópavogi. Úrslitakeppni verður svo fimmtudaginn 30 mars á sýningunni matur 2006 Keppnisrétt...
Það eru ófáar kveðjurnar sem Jói Fel „kokkur“ fær hjá málverjum á spjallsíðunni Malefnin.com en þar er rætt um vinnuaðferðir Jóa „kokk okkar allra landsmanna“ þar...
Nú hefur veitingastaðnum Soho verið lokað. Örn Garðarsson matreiðslumeistari og eigandi veitingastaðarins Soho segir að allt eigi að seljast, hvort sem allt í sitthvoru lagi eða...
Auðunn Valsson matreiðslumeistari að guðs náð hefur sagt upp störfum á Nordica. Þetta er haft eftir honum á bloggsíðu sinni þar sem hann segir að hann...
Spurt var í könnunni: “ Þegar þú færð þér léttvín með matnum á veitingastöðum, hvort viltu?“ 12% sögðu að vilja hella sjálf víninu 88% Vildu láta...
Vín og skel hefur opnað heimasíðu sína. Vín og skel er í fallegu porti sem gengið er inní frá Laugarveginum. Húsið tilheyrir þar af leiðandi Laugarvegi...
Við tenglasafn Freisting.is er búið að bæta við flokk sem heitir „Bloggarar“, en þar er hægt að finna fólk á öllum aldri, kokka, þjóna, matargúrúa ofl. sem...
Það er nú meira hvað veitingabransinn þarf að umbera af sjálfskipuðum veitingarýnum. Jónas Kristjánsson er passlega hættur eftir margra ára niðurrifsstarfemi þegar næsti tekur við. Reyndar...
Sælir Freistingamenn! Þeir félagar sem tóku þátt í galadinnernum fyrir KMFÍ eru vinsamlegast beðnir að mæta þriðjudaginn 25 okt. (á morgun) til KMFÍ að skógarhlíð 8...
Nýr og glæsilegur vefur hefur verið tekinn í gagnið hjá Bakarí Sandholt. Hér fyrir neðan ber að líta sögu Sandholts bakarí ásamt myndum. Sagan G. Ólafsson...
Alfred E. Heineken var margslunginn maður, heimurinn þekkti hann sem bjórframleiðanda og frumkvöðul en hann hafði líka aðrar hliðar og önnur áhugamál. Eitt af því sem...