Í dag miðvikudaginn 12. febrúar hefst Jim Beam bourbon week á slippbarnum. Þessa viku verður lögð áhersla á bourbon kokkteila ásamt því hafa matreiðslumeistarar Slippbarsins sett...
Hátíðin Reykjavík Cocktail Weekend byrjar á fimmtudaginn 13. febrúar og stendur yfir til sunnudagsins 16. febrúar 2014, en það er Barþjónaklúbbur Íslands sem á veg og...
Jonatan Östblom-Smedje er sendiherra fyrir hönd Jim Beam á norðurlöndunum og er hann sá fyrsti til að gegna þessari stöðu á vegum fyrirtækissins. Jonatan er 34...
Íslandsmeistaramót barþjóna verður haldið á Hilton Hótel Nordica 16. febrúar 2014. Keppnin verður í tveimur hlutum og þetta árið er keppt í „Fancy cocktail“. Allar nánari...
Reykjavík Cocktail Weekend er haldið af Barþjónaklúbbi Íslands, í samstarfi við vínbirgja, veitingastaði í Reykjavík og Fréttablaðið. Hátíðin verður með því sniði að veitingastaðir munu vera...