Dagskrá Reykjavík Cocktail Weekend 2015 er þéttskipuð og eru 30 staðir sem taka þátt í ár og er fjöldi viðburða gríðarlegur. Á meðan á hátíðinni stendur...
Kapteinninn og Morganetturnar fögru mæta á Brooklyn bar í Austurstræti í sannkölluðu gjafastuði og kynna CAPTAIN MORGAN BLACK nýjan til leiks í tilefni af Reykjavík Cocktail Weekend...
Hér má sjá kort og lista yfir þá staði sem taka þátt í Reykjavík Cocktail Weekend 2015. Hátíðin hefst í næstu viku og verður haldin dagana...
Barþjónaklúbbur íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilhátíð „Reykjavík Cocktail Weekend“ í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 4. – 8. febrúar n.k. Það...
Íslandsmót barþjóna verður haldið í Gamla bíói, undanúrslit fimmtudaginn 5. febrúar kl 19:00 og úrslitin sjálf sunnudaginn 8. febrúar kl 19:00. Keppnin verður í tveimur hlutum...
Samhliða Íslandsmeistaramóti barþjóna var haldin vinnustaðakeppni sem fram fór í gær á Hilton Hótel Nordica. Úrslit urðu eftirfarandi: 1. sæti – Kàri Sigurðsson, Sushisamba 2. sæti...
Í gær fór fram Íslandsmeistaramót barþjóna sem haldið var á Hilton Hótel Nordica, þar sem keppt var í „Fancy cocktail“. Úrslit urðu eftirfarandi: 1. sæti –...
Íslandsmeistara-, og vinnustaðakeppni á vegum Barþjónaklúbbs íslands verður haldin í dag sunnudaginn 16. febrúar á Hilton Reykjavík Nordica frá kl.15.00 -20.00. Keppnin hefst stundvíslega kl. 15.30. ...
Þá er það ljóst hvaða þrír drykkir keppa til úrslita sem Reykjavík Cocktail weekend drykkurinn 2014. Keppnin fer fram samhliða Íslandsmóti barþjóna og keppni veitingastaða á...
Íslandsmeistaramót barþjóna verður haldið á Hilton Hótel Nordica 16. febrúar. Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir mótinu en klúbburinn hefur starfað í hálfa öld. Barþjónastarfið er eitthvað sem...
Alltaf gaman að sjá frumlega kokkteila líkt og Vínsmakkarinn býður nú upp á í tilefni af hátíðinni Reykjavík Cocktail Weekend (RCW) sem hefst í dag og...
Hátíðin Reykjavík Cocktail Weekend hefst í dag og endar með pomp og prakt á sunnudaginn 16. febrúar með Íslandsmóti og Vinnustaðamóti barþjóna. Meðfylgjandi eru kokkteil uppskriftir...