Á fimmtudaginn síðastliðinn hélt veitingastaðurinn RUB23 uppá 5 ára afmælisveislu staðarins og einnig var fagnað nýútkomnu matreiðslubók RUB23. RUB23 opnaði fyrst á Akureyri í júní árið...
Enn heldur áfram velgengni íslenskra hótela, en eins og greint hefur verið frá þá fengu Hótel Rangá og ION hótel viðurkenningar á vegum International Hotel Awards...
Hótel Rangá fékk núna á dögunum sjö viðurkenningar frá International Hotel Awards og ekkert annað hótel hefur unnið jafn margar viðurkenningar í ár. The International Hotel...
Við áttum pantað borð klukkan 18:00 á laugardegi á veitingastaðnum UNO sem er nútímalegur Ítalskur veitingastaður á Hafnarstræti 1-3. Við komum inn á staðinn 5 mínútur...