Smári Valtýr Sæbjörnsson
Bocuse d´Or verðlaunagripur Léa Linster stolið | Eina konan sem hefur unnið til þessara verðlauna
Brotist var inn í hinn fræga veitingastað Léa Linster í Lúxemborg og þaðan stolið Bocuse d´Or verðlaunagrip hennar sem hún fékk í verðlaun þegar hún keppti í Bocuse d´Or árið 1989, en hún er eina konan sem hefur unnið til þessara verðlauna.
“I’m terribly disappointed, everything for me is connected to this trophy and I absolutely want it back,
… segir Léa Linster í samtali við wort.lu.
Léa Linster býður þeim sem geta gefið upplýsingar um hvar verðlaunagripurinn gæti verið, út að borða á veitingastað sínum og eins á veitingastað Paul Bocuse.
Þeir sem geta gefið upplýsingar er bent á að hafa samband við veitingastað hennar Léa Linster, Route de Luxembourg-L-5752 Frisange-GRAND DUCHE DU LUXEMBOURG, í síma +352 23 66 84 11 eða á netfangið: [email protected].
Mynd: af heimasíðu Léa Linster – lealinster.lu
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt5 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu