Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Bocuse d´Or verðlaunagripur Léa Linster stolið | Eina konan sem hefur unnið til þessara verðlauna

Birting:

þann

lea_linster

Brotist var inn í hinn fræga veitingastað Léa Linster í Lúxemborg og þaðan stolið Bocuse d´Or verðlaunagrip hennar sem hún fékk í verðlaun þegar hún keppti í Bocuse d´Or árið 1989, en hún er eina konan sem hefur unnið til þessara verðlauna.

“I’m terribly disappointed, everything for me is connected to this trophy and I absolutely want it back,

… segir Léa Linster í samtali við wort.lu.

Léa Linster býður þeim sem geta gefið upplýsingar um hvar verðlaunagripurinn gæti verið, út að borða á veitingastað sínum og eins á veitingastað Paul Bocuse.

Þeir sem geta gefið upplýsingar er bent á að hafa samband við veitingastað hennar Léa Linster, Route de Luxembourg-L-5752 Frisange-GRAND DUCHE DU LUXEMBOURG, í síma +352 23 66 84 11 eða á netfangið: [email protected].

 

Mynd: af heimasíðu Léa Linster – lealinster.lu

/Smári

Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið