Markaðurinn
Bláskel komin í sölu hjá Sælkeradreifingu
Sælkeradreifing hefur tekið í sölu frosna villta íslenska Bláskel sem kemur úr Hvalfirði. Hún er seld í 1 kg umbúðum og er með góða holdfyllingu, er í tveimur stærðum, 40-55 mm og 55 – 75 mm. Skelin hefur fengið frábærar viðtökur hjá matreiðslumeisturum.
Síminn hjá söludeild Sælkeradreifingar er 535 4000.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu