Veitingastaðnum Dinner By Heston hefur verið lokað vegna tilfella af Norovirus, en staðurinn er á Mandarin Oriental í London og hefur 2 Michelin stjörnur. Það veiktust...
Tökulið á vegum stjörnukokksins Jamie Oliver er statt hér á landi samkvæmt heimildum DV. Hópurinn kom til landsins seinni partinn á mánudag og er hér í...
Staðurinn hefur fengið nafnið London House og er þar sem Bennett Brasserie og Oyster Bar var til húsa, í Battersea Square í London. Matarlína staðarins verður...
Hjónin Laufar Sigurður Ómarsson og Ásthildur Sigurgeirsdóttir hafa tekið við veitingarekstri í Ráðhúsi Reykjavíkur. Áður ráku þau hið rómaða veitingahús Við Tjörnina. Að sögn Laufars ætla...
Nú var að koma út listi frá TripAdvisor um hver séu bestu hótelin hér á landi samkvæmt lesendum þeirra og kemur listinn hér: Hótel Rangá, Rangárvallasýslu...
Graham Jessop fyrrverandi Sous chef hjá Dinner by Heston Blumenthal, hefur tekið við stöðu executive chef hjá 28- 50 og mun stjórna eldhúsinu á þeim þremur...
Á Stamford Bridge stadium vellinum var nýlega opnaður steikhús veitingastaður sem nefndur hefur verið Marco Grill á Stamford Bridge og er rekinn af Marco Pierre White...
Spennandi tímar. Ég hef keypt rekstur Forréttabarsins. Veitingastaðurinn stendur við Mýrargötu í hjarta hafnarsvæðis Reykjavíkur og í jaðri gamla vesturbæjarins. Verið velkomin í heimsókn til okkar,...
Yfirvöld samkeppnismála í Ungverjalandi sektuðu nú í vikunni McDonalds hamborgarakeðjuna um 50 þúsund evrur, jafnvirði átta milljóna króna. Sannað þótti að fyrirtækið hefði í rúmlega eitt...
Strax að loknu námi, en Ari Garðar Georgsson útskrifaðist árið 1977 og nam sín fræði á Hótel Esju, meistari Einar Árnason, lá leiðin til Kaliforníu þar...
Það var núna milli jóla og nýárs sem ég þurfti að fara með drossíuna á verkstæði og var mættur þar klukkan 08:00, ég átti að vera...
Neytendastofa hefur sektað fimm verslanir og sjö veitingahús á höfuðborgarsvæðinu vegna ófullnægjandi verðmerkinga. Verslanirnar sem sektaðar eru um 50.000 krónur hver eru Couture á Laugavegi, Mýrin...