Við verðum á sýningunni Stóreldhús 2019
Ásbjörn Ólafsson ehf. kynnir með stolti nýtt vörumerki í flokki drykkjarvara en það er hið heimsfræga vörumerki S.Pellegrino. S.Pellegrino vörumerkið og hin einkennandi græna flaska er...
Nú er veisla!! Vorum að opna fullan gám af Rational ofnum og erum að hlaða í aðra pöntun. Tryggið ykkur einstaka ofna á frábæru verði. Allir...
Vörur vikunnar að þessu sinni eru fjórar tegundir af ávaxtapúrrum; rabarbarapúrra, blóðappelsínupúrra, bláberjapúrra og mandarínupúrra en allar eru þær frá Ponthier. Púrrurnar fást þessa vikuna með...
Nú er unnið af því að opna nýjan veitingastað í Kópavogi. Veitingastaðurinn ber nafnið Matarhjallinn og stendur við Engihjalla 8. Við hjá Bako Ísberg hvetjum alla...
Viljum minna á að það er enginn humarskortur í Humarsölunni. Einnig höfum við verið í dreifingu á ferskum fiski frá sterkum framleiðendum eins og Skinney Þinganes....
Kókosmjólkin er 16-18% feit og er með 84% kókosmjólkur innihaldi. Kókosrjóminn er 20-21% feitur og er með 92% kókosmjólkur innihaldi. Frískandi kókosmjólk og kókosrjómi fæst í...
Það er fátt betra en að fá eldsteiktan og ljúffengan kjúkling í matvörubúð. Í september síðastliðnum opnaði Rotisserie nýtt útibú í Krónunni Mosfellsbæ. Þar er boðið...
Vorum að fá inn þessar flottu leðursvuntur sem eru fisléttar og þægilegar. Svunturnar eru úr mjúkri nautshúð sem auðvelt er að þrífa og auk þess á...
Í tilefni ostóber kynnum við til sögunnar 40g ÞYKKAR laktósalausar ostasneiðar, sem henta vel þeim sem stunda ketó-mataræði, henta líka vel á hamborgarann, ofan á brauðið,...
Að þessu sinni eru rjómadagar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. en vörur vikunnar eru matreiðslurjómi, bæði venjulegur og laktósafrír, og sýrður rjómi en allur rjóminn er frá...
Sérsniðnir tímar fyrir þá sem vinna á öðrum vöktum en 9-5 og að beiðni starfsfólks í veitingageiranum. Kokka Yoga er sérniðið 4 vikna námskeið sem hefst...