Keppni
Alvöru barkeppni
Eins og þeir sem vita sem hafa unnið í bransanum að góður undirbúningur og gott samstarf allra starfsmanna er lykilatriði til að reka góðan bar. Þess vegna ætlar Mekka W&S að skella í Fernet Branca Barback games á Kaffibarnum fimmtudaginn 19.september. Keppt verður í 2manna liðum og teknar ýmsar þrautir sem tengjast veitingabransanum.
Sigurvegarar keppninnar fara svo út og keppa fyrir Íslands hönd á Fernet Branca International Barback games sem verður haldin í tengslum við Bar Convent Berlin 8.október.
Hægt er að fá innsýn í keppnina með því að smella hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics