Keppni
Alvöru barkeppni
Eins og þeir sem vita sem hafa unnið í bransanum að góður undirbúningur og gott samstarf allra starfsmanna er lykilatriði til að reka góðan bar. Þess vegna ætlar Mekka W&S að skella í Fernet Branca Barback games á Kaffibarnum fimmtudaginn 19.september. Keppt verður í 2manna liðum og teknar ýmsar þrautir sem tengjast veitingabransanum.
Sigurvegarar keppninnar fara svo út og keppa fyrir Íslands hönd á Fernet Branca International Barback games sem verður haldin í tengslum við Bar Convent Berlin 8.október.
Hægt er að fá innsýn í keppnina með því að smella hér.
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt3 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jól á Ekrunni