Keppni
Alvöru barkeppni
Eins og þeir sem vita sem hafa unnið í bransanum að góður undirbúningur og gott samstarf allra starfsmanna er lykilatriði til að reka góðan bar. Þess vegna ætlar Mekka W&S að skella í Fernet Branca Barback games á Kaffibarnum fimmtudaginn 19.september. Keppt verður í 2manna liðum og teknar ýmsar þrautir sem tengjast veitingabransanum.
Sigurvegarar keppninnar fara svo út og keppa fyrir Íslands hönd á Fernet Branca International Barback games sem verður haldin í tengslum við Bar Convent Berlin 8.október.
Hægt er að fá innsýn í keppnina með því að smella hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati