Markaðurinn
Fékkst þú rétta launahækkun? – Hér getur þú reiknað út hækkunina
Launahækkanir sem samið var um í kjarasamningum á dögunum, samningum sem samþykktir voru í atkvæðagreiðslu sem lauk 19. mars síðastliðinn, komu til framkvæmda um nýliðin mánaðamót. Umsamin launahækkun nemur 3,25% en lágmarkshækkun er 23.750 kr. Athugið að hækkun á lægstu töxtum nemur 5,4%.
Launafólk er hvatt til að bera saman launaseðla og fullvissa sig um að laun þeirra hafi hækkað.
Athugið sérstaklega að hækkunin er afturvirk frá 1. febrúar 2024. Fyrir vikið áttu launagreiðendur einnig að greiða launahækkun febrúarmánaðar núna um mánaðamótin mars/apríl.
Þeir sem vilja reikna út hækkunina geta gert það í reiknivél hér.
Hafið samband við kjaradeild Fagfélaganna ef þið þurfið aðstoð vegna þessa. Síminn er 5400100.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri






