Markaðurinn
Ný viðbót í Bombay fjölskylduna
Nú fyrir stuttu var tilkynnt ný viðbót í Bombay fjölskylduna, Bombay Bramble. Þetta gin er byggt á sömu uppskrift og hið klassíska Bombay Sapphire, sem allir ættu að þekkja, en með viðbættu brómberja-, og hindberja bragði.
Barþjónar og aðrir veitingamenn geta nú fagnað því að Bombay Bramble er nú loksins komin til landsins.
Líkt og önnur gin er Bombay Bramble einna best með góðu tónik og sítrónu, en hið ferska berjabragð sem skín í gegn ætti að vera fullkomin viðbót fyrir þá sem vilja smá ávaxtakeim af sínum gin & tónik. Taka skal þó fram að Bombay Bramble inniheldur engan viðbættan sykur né gervi bragðefni.
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla