Uncategorized
Jólabjórinn kemur í bæinn!
Fimmtudaginn 12. nóvember verður jólabjórnum frá Ölvisholt Brugghúsi dreift af sjálfum Jólasveininum á betri bari og veitingahús. Verður honum keyrt um bæinn á traktor frá þeim í Ölvisholti og endað verður á Vínbarnum þar sem formleg sala hefst með pompi og prakt kl 19:30.
Jólabjórinn verður fáanlegur í gleri og í mjög takmörkuðu magni á krana. Jólabjórinn 2009 Frá Ölvisholti er Reyktur Bock bjór sem er bruggaður með Íslenska Hangikjötið í huga og verður af því tilefni boðið upp á tvíreykt Húskarla hangikjöt frá Kjarnafæði til að smakka með bjórnum.
Allir bjóráhugamenn velkomnir.
Dominique./
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni23 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu