Freisting
Úr fine dining í skyndibitamat
Það ættu flestir landsmenn þekkja til veitingahússins Skólabrú sem var til fjölda ára einn vinsælasti veitingastaðurinn hér á landi og hefur ávallt verið með framandi matargerð og „fine dining“. Skólabrú lokaði um síðustu áramót og hefur húsið staðið autt síðan og þó var það eitt sinn notað sem kosningamiðstöð Samfylkingarinnar fyrir þingkosningar.
Nú hefur húsnæðið heldur betur skipt um gír í matseldinni og er nú fjölskylduvæni veitingastaðurinn Potturinn og pannan að koma sér fyrir, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem teknar voru í dag.
Texti og myndir: Smári
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni21 klukkustund síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý