Freisting
Eldum íslenskt, gefur kjötsúpu
Já þeir voru mættir Sögukokkarnir fyrir framan andyri Háskólabíó og buðu gestum á setningarathöfn Kvikmyndahátíðarinnar í gærkvöldi að smakka á kjötsúpu sem elduð hafði verið í bændahöllinni ( Hótel Sögu ).
Vakti þetta hrifningu meðal gesta og skemmtileg tilviljun að veðurfarið var svona smá gjóla þannig að maður fann fyrir kulda og hvað er þá betra en að fá eitthvað heitt og bragðgott til að hlýja sér.
Það sem yljaði mér mest var tvennt, annars vegar hversu góð súpan var og hins vegar samspil hátíðarinnar, Bændahallarinnar og Sögu.
Þið voruð flottir með Bjarna og Kidda í forgrunni.
Meðfylgjandi myndir voru teknar af Tjörva Bjarnasyni.
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu