Markaðurinn
"Best Value" í Wine Spectator
Þegar að vínáhugi er fyrir hendi er ekki annað hægt en að þekkja hið margrómaða tímarit Wine Spectator sem er mjög virt blað og vandlega lesið í vínheiminum.
Það var skemmtilegt að sjá að Mezzacorona Chardonnay var nýlega kosið hjá þeim Best Value og farið fögrum orðum um það, ferskt og ljúffengt vín með krydduðum endi.
Þessi staðreynd kemur svo sem ekki á óvart, þetta er ótrúlega þægilegt vín og á sérlega góðu verði.
Það er frábær hugmynd að sötra Mezzacorona í byrjun sumars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast