Vertu memm

Freisting

Bæklingurinn fyrir Bocuse dOr Europe 2010

Birting:

þann

Í dag flýgur Þráinn og hans félagar til Sviss og verða í litlum bæ á landamærum frakklands og Sviss, en þar munu þeir prófa svissneska kálfinn og fara á markaðinn, og umfram allt stilla öllu upp fyrir stóra daginn sem er 7. júní næstkomandi.  Freisting.is hefur fengið í hendurnar bæklinginn sem Þráinn hefur látið hanna, sem verður dreift til dómara, gesti og aðra á sýningunni sem haldin er samhliða keppninni.

Hægt er að skoða bæklinginn á eftirfarandi vefslóðum og þess ber að geta að allar vefslóðirnar vísa í Pdf-skjöl:

 

 

Bæklingur: Bls. 1  |  Bls. 2  |  Bls. 3  |  Bls. 4 og 5  |  Bls. 6  |  Bls. 7  |  Bls. 8 

Allar fréttir og viðburðir er hægt að nálgast hér

/Smári

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið