Freisting
Bæklingurinn fyrir Bocuse dOr Europe 2010
Í dag flýgur Þráinn og hans félagar til Sviss og verða í litlum bæ á landamærum frakklands og Sviss, en þar munu þeir prófa svissneska kálfinn og fara á markaðinn, og umfram allt stilla öllu upp fyrir stóra daginn sem er 7. júní næstkomandi. Freisting.is hefur fengið í hendurnar bæklinginn sem Þráinn hefur látið hanna, sem verður dreift til dómara, gesti og aðra á sýningunni sem haldin er samhliða keppninni.
Hægt er að skoða bæklinginn á eftirfarandi vefslóðum og þess ber að geta að allar vefslóðirnar vísa í Pdf-skjöl:
Bæklingur: Bls. 1 | Bls. 2 | Bls. 3 | Bls. 4 og 5 | Bls. 6 | Bls. 7 | Bls. 8
Allar fréttir og viðburðir er hægt að nálgast hér
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu