Uncategorized
Fréttabréf Vínþjónasamtakanna
KEPPNI „VÍNÞJÓNN ÁRSINS 2010“
verður á Dill Restaurant á mánudaginn 31. maÍ kl 16
Þema: vín frá Chile og Argentínu
Nánari upplýsingar um fyrirkomulag verða sent síðar, en reikna má með skriflegu prófi og blindsmökkun í undanúrslitum, faglegum verkefnum í úrslitum svo og óvæntri uppákomu.
Takið daginn frá, byrjaði að lesa ykkur til (mjög góðar síður frá samtökum Wines of Chile og Wines of Argentína) og frá mörgum framleiðendum, sérstaklega í Chile.
Skrá sig: dominique (hjá) simnet.is / brandur (hja) karlsson.is / oli (hja) dillrestaurant.is
FRÆÐSLUFUNDUR UM CHILE OG ARGENTÍNU
Nú vitum við allt um Chile og Argentínu og höfum haft góðan tíma til að melta og pæla eftir þessa löngu ferð heim (hún tók okkur 8 daga fyrir þá sem hafa ekki fengið að fylgjast með!).
Óli og Dominique munu sjá um þennan fund í máli og myndum.
Fundurinn verður: sunnud. 30. maí kl 17.00 á Dill restaurant
Bestu kveðjur
V.S.I/ Brandur Sigfússon
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagurinn nálgast