Vertu memm

Freisting

Íslenska Bocuse d´Or Academia stofnar Facebook síðu

Birting:

þann

Bocuse d’Or er allra virtasta matreiðslukeppni sem haldin er í heiminum og hefur verið haldin síðan 1987 og komast færri þjóðir að enn vilja.

Undankeppnin Bocuse d´Or Evrópa verður haldin í Sviss 7.-8. júní 2010 og mun 20 þjóðir keppa, en þær eru (Raðað eftir stafrófsröð):

  • Ástralía
  • Belgía
  • Bretland
  • Danmörk
  • Eistland
  • Finnland
  • Frakkland
  • Holland
  • Ísland
  • Ítalía
  • Króatía
  • Malta
  • Noregur
  • Rússland
  • Slóvakía
  • Spánn
  • Sviss
  • Svíðþjóð
  • Ungverjaland
  • Þýskaland


Þráinn Freyr Vigfússon

12 komast áfram í sjálfa aðal keppnina, en hún verður haldin í Lyon í Frakklandi 2011 og eru 24 þjóðir sem keppa.

Þráinn Freyr Vigfússon hefur verið valin næsti keppandi fyrir Íslands hönd í Bocuse D´Or og æfir nú stíft fram að keppni.

Íslenska Bocuse d´Or Academia hefur stofnað Facebook síðu og hægt er að gerast vinir með því að smella hér

/Smári

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið