Markaðurinn
Súkkulaðinámskeið Cacao Barry / Garra
Í samstarfi við súkkulaðimeistarann og Ambassador Cacao Barry á Íslandi, Hafliða Ragnarsson hélt Garri í lok apríl þrjú stutt námskeið sem Hafliði stýrði og voru haldin á hans heimavelli í Mosfellsbakarí á Háaleitisbraut.
Námskeiðin snerust um grunnvinnu með súkkulaði og var vinnunni háttað þannig að menn tóku þátt að fullu allan tímann. Alls voru 5-6 manns á hverju námskeiði. Hafliði fór í gegnum temprun og gerð súkkulaðiskrauts. Meðal annars sýndi hann hvernig má nota Cacao Barry My cryo kakósmjör í duftformi til temprunar en það er fljótleg og þægileg aðferð sem hentar sérlega vel í eldhúsum.
Sjá nánar á heimasíðu Cacao Barry hvernig þetta er framkvæmt: www.cacao-barry.com/uken/2553
Starfsfólk Garra vill þakka Hafliða og öllum þáttakendum og vonast til að geta endurtekið þetta sem fyrst.
Myndir: Hafliði Halldórsson matreiðslumaður | www.garri.is
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta24 klukkustundir síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?