KM
Stjórn KM 2009-2010
Aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistaraverður var haldinn þriðjudaginn 5. maí 2009 á Radison SAS Hótel Sögu. Eftir fundinn var félögum boðið í heimsókn til samstarfsfyrirtækis okkar BakóÍsberg. Þar undirrituðu þessir tveir aðilar gullsamning til næstu 4ra ára.
Að venju var kosin ný stjórn og er hún sem hér segir:
Stjórn Klúbbs matreiðslumeistara 2009-2010:
Alfreð Ómar Alfreðsson, forseti, 2008-2010
Hafliði Haldórsson, vara-forseti, 2008-2010
Brynjar Eymundsson, ritari, 2008-2010
Andreas Jacobsen, gjaldkeri, 2009-2011
Katrín Verharðsdóttir, meðstjórnandi, 2009-2010
Stefán Viðarsson, meðstjórnandi, 2009-2011
Sverrir Halldórsson, meðstjórnandi, 2009-2011
Hrefna Rósa Sætran, varamaður, 2009-2010
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta21 klukkustund síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði