Uncategorized
Vínþjónn Ársins 2009
Keppnin, Delicato Vínjónn Ársins 2009, verður haldin á sama tíma og við hlíðina á keppni um Matreiðslumann Ársins í Laugardalshöllinni, á sýningunni „Ferðalög og Frístundir“. Skriflega prófið verður sent á netinu og 4 komast í úrslit þar sem fagmennskan verður í fyrirrúmi.
Enn er hægt að skrá sig hjá Brandi ([email protected]), Ólafí Erni forseta ([email protected]) eða Dominique ([email protected]) fyrir kl 12.00 á morgun 1. maí.
Dominique.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Starfsmannavelta20 klukkustundir síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði