Freisting
Nýtt veitingahús – Lemongrass
Lemongrass er staðsett í nýja verslunarkjarna við Samkaup í Njarðvík
Nýlega opnaði nýtt kaffihús og matsölustaður í Samkaupshúsinu við Krossmóa í Reykjanesbæ. Staðurin heitir Lemongrass og er í eigu þeirra Sverris Kristjánssonar og Heiðrúnar Sigurðardóttur.
Lemongrass býður upp á fjölbreytta þjónustu í mat og drykk. Auk ljúffengra kaffihúsaveitinga yfir daginn er í hádeginu boðið upp á á heimilismat sem bæði er hægt að borða á staðnum og taka með sér út. Einnig er boðið upp á súpu og salatbar. Þá býður Lemongrass fram veisluþjónustu og hægt er að leigja húsakynnin fyrir fundahöld eða mannfagnaði. Þá stendur til að bjóða upp á kræsilegan og fjölbreyttan kvöldverðarmatseðil á Lemongrass, sem hefur vínveitingaleyfi.
Mynd og texti af vef Vf.is
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Starfsmannavelta20 klukkustundir síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði